Staða Grindavíkur, dönsk málefni og fréttaljósmyndir GVA
Fyrsti maí er á morgun; baráttudagur verkalýðsins. Af því tilefni var Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, gestur okkar. Þar á bæ er auðvitað allt með öðru lagi…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.