Úsbekistan, Þýskaland og tollar
Við fórum út og suður í þættinum í dag. Við forvitnuðumst um Úsbekistan. Úsbekistan er fjölmennt mið-asíuríki; fyrrum Sovétlýðveldi; tví-landlukt og ríkt af auðlindum. Víðir Reynisson…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.