Varaseðlabankastjóri um efnahagsmál í heiminum eftir tolla Trumps
Þórarinn G. Pétursson varaseðlabankastjóri var gestur þáttarins. Rætt var um ástand og horfur í efnahagsmálum í heiminum í kjölfar tollanna sem Trump Bandaríkjaforseti lagði í ríki…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.