Skák, Viktoríuvatn og dýrategundir vaktar upp frá dauðum
Reykjavíkurskákmótið hefst í dag og fram undan er sjö daga skákveisla í Hörpu. Yfir 400 skákmenn taka þátt og takmarkast þátttakendafjöldinn við plássið; enn fleiri vildu vera með.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.