Samið um vopnahlé en varasamt að fagna of snemma
Samið hefur verið um vopnahlé milli Ísraels og Hamas; það virðist vera í höfn eftir um það bil fimmtán mánaða óöld. Bogi Ágústsson fór yfir það og margt fleira í Heimsglugganum.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.