ÍL-sjóður, fyrsti íslenski kvenlæknirinn og Brahms
Við fjölluðum um ÍL-sjóð og rifjuðum upp ástæður þess að svona er komið og veltum framhaldinu fyrir okkur með Jóni Bjarka Bentssyni hagfræðingi hjá Íslandsbanka og Örnu Láru Jónsdóttur…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.