Heimsglugginn, flug til Ísafjarðar og jarðböð um allt land
Heimsglugginn var á sínum stað. Tollastefna Bandaríkjaforseta voru á dagskrá og hagvaxtarhorfur vestan hafs, reyksprengjur í serbneska þinginu og fleira.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.