Heimsgluggi, Giséle Pelicot og áramótaávörp
Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann í fyrsta sinn á nýju ári og ræddi horfur í alþjóðamálum.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.