Þetta helst

Skrautlegt ár að baki á markaði

Í þætti dagsins er sjónum beint árinu á hlutabréfamarkaði, þátttöku almennings og stöðu efnahagsmála á næsta ári. Rætt er við Magnús Harðarson, forstjóra Kauphallarinnar, og Snorra Jakobsson, hagfræðing hjá Jakobsson Capital.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,