Þetta helst

Íslenskar löggur heimsþekktar meðal barnaníðinga

Íslenskir lögreglumenn eru orðnir heimsþekktir meðal þeirra sem eru haldnir barnagirnd eða sækjast í gróft kynferðislegt barnaníðsefni á netinu. Lögreglumennirnir hafa komið fyrir myndböndum af sér á myrkrum kimum internetsins þar sem barnaníðingar halda sig og deila grófu efni sín á milli. Ævar Pálmi Pálmason segir frá þessum aðgerðurm lögreglunnar. Sumar sem horft hafa á myndböndin hafa þegið hjálp frá taktuskrefid.is Þar starfar Anna Kristín Newton sálfræðingur. Þóra Tómasdóttir talaði við þau.

Frumflutt

14. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,