Þetta helst

Fatafjallið sem safnast upp á Íslandi

Við heimsækju, fataflokkun Rauða krossins og ræðu við Guðbjörgu Rut Pálmadóttur. Hún er teymisstjóri í fataverkefnum og hefur staðið við færibandið og flokkað föt í tólf ár. Þorbjörg Sandra Bakke teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir brýnna skrúfa fyrir kranann en ræða um hvernig best endurnýta fatafjallið sem safnast hefur upp. Þóra Tómasdóttir ræddi við þær.

Frumflutt

13. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,