Þetta helst

Mannabein á Bessastöðum

Þegar ráðist var í umbætur á aðgengi kirkjunni á Bessastöðum, reyndust mannabein í jörðu hvar sem stungið var niður skóflu. Hundruð beinagrinda hvíla í jörðinni við bæinn. Ekki aðeins undir þeim fáu legsteinum sem sjá í kirkjugarðinum. Sumar þeirra hafa gægst upp á yfirborðið undanförnu. Leikarinn og arkitektinn Þorsteinn Gunnarsson segir frá þessari stórmerkilegu kirkju og Hermann Jakob Hjartarsson segir frá beinagrindunum sem hann gróf upp. Þóra Tómasdóttir talaði við þá.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,