Þetta helst

Áralanga umræðan um venesúelska flóttamenn í JL-húsinu

Óvissa ríkir um hvort 60 flóttamenn frá Venesúela fái búa áfram í JL-húsinu. Þetta er staðan eftir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ákvörðun skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um heimila Vinnumálastofnun hýsa allt tæplega 330 flóttamenn þar.

Húsfélag í fjölbýlishúsi á Grandavegi 42 kærði ákvörðunina heimila búsetu flóttamannanna þar. Umrætt húsfélagið kærði ákvörðunina vegna þess hún hafði ekki farið í grenndarkynningu áður en Vinnumálastofnun fékk leyfi til hýsa þar flóttamenn.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Vinnumálastofnun lendir í erfiðleikum út af frá Venesúela í JL-húsinu. Hér er þessi saga sögð nokkur ár aftur í tímann.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

24. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,