Þetta helst

Ofsafengin sjálfsrækt

Margir eiga sér þann draum verða besta útgáfan af sjálfum sér og stunda stífa sjálfsrækt til því markmiði. Áhrifavaldurinn Gummi Kíró miðlar sinni sjálfsrækt daglega á samfélagsmiðlum. Þrír sálfræðingar hafa efasemdir um gagnsemi þess eltast við drauminn um verða besta útgáfan af sjálfum sér. Ýmsar rannsóknir bendi til mikil sjálfsrækt geti verið streituvaldandi. Viðmælendur: Hafrún Kristjánsdóttir, Helga Arnardóttir, Viktor Örn Margeirsson og Guðmundur Birkir Pálmason. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

15. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,