ok

Þetta helst

Ofsafengin sjálfsrækt

Margir eiga sér þann draum að verða besta útgáfan af sjálfum sér og stunda stífa sjálfsrækt til að ná því markmiði. Áhrifavaldurinn Gummi Kíró miðlar sinni sjálfsrækt daglega á samfélagsmiðlum. Þrír sálfræðingar hafa efasemdir um gagnsemi þess að eltast við drauminn um að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Ýmsar rannsóknir bendi til að mikil sjálfsrækt geti verið streituvaldandi. Viðmælendur: Hafrún Kristjánsdóttir, Helga Arnardóttir, Viktor Örn Margeirsson og Guðmundur Birkir Pálmason. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

15. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,