Þetta helst

Saga Sofiu - hinar kærustur hins grunaða

Í þriðja og síðasta þættinum um Sofiu Kolesnikova fáum við heyra af ýmsu sem lögregla komst við rannsókn á andláti hennar. Við fáum heyra meira um samband Sofiu og kærastans sem lögregla varð sífellt uppteknari af skoða. Og við fáum heyra hinn grunaði átti ekki aðeins eina kærustu.

Viðmælendur: Jón Gunnar Þórhallsson, Valda Kolesnikova, Deivs Kolesnikovs og Kristrún Elsa Harðardóttir. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

18. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,