Skora á þingmenn að bæta meðferðarúrræði fyrir börn
Forsvarsmenn sveitarfélaganna á höfuborgarsvæðinu skora sameiginlega á þingmenn að bregðast við úrræðaleysi í málefnum meðferðarheimila fyrir börn og barna með fjölþættan vanda.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.