Þetta helst

Tæknifrjóvgunarferðir til Grikklands - seinni hluti

Hvers vegna velja Íslendingar í auknum mæli leita til Grikklands eftir hjálp við eignast börn? Helga Halldórsdóttir og Sandra Árnadóttir voru nýskriðnar yfir tvítugt þegar þær eignuðust son eftir glasafrjóvgun í Aþenu. Við heimsækjum litlu fjölskylduna og heyrum þeirra upplifun af ferlinu. Ásthildur Sturludóttir reyndi í mörg ár eignast barn. Það tókst loks þegar hún var orðin 42 ára gömul og þá með hjálp grískra lækna. Við heyrum einnig í Snorra Einarssyni lækni hjá Livio sem skilur vel fólk leiti til útlanda þegar meðferð hér heima hefur ekki skilað árangri.

Frumflutt

6. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,