Uppgjörið hjá sósíalistum og söguleg dæmi um þekktar deilur í stjórnmálaflokkum
Síðastliðna viku hefur allt logað í deilum innan Sósíalistaflokks Íslands. Deilurnar hverfast um stofnanda flokksins og formann framkvæmdastjórnar hans, Gunnar Smára Egilsson.