Sagan um jörðina og smáhýsin í Skaftafelli
Umræða um smáhýsin í Skaftafelli hefur verið talsverð síðustu daga. Bygging húsanna er umdeild hjá sumum, meðal annars Andra Snæ Magnasyni rithöfundi.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.