ok

Þetta helst

,,Ísland er friðarskjól fyrir falsfréttir og barnaníðsíður"

Fjölmörg dæmi hafa komið upp í löndunum í kringum okkur þar sem samfélagsmiðlar leika lykilhlutverk í óeðlilegum afskiptum af lýðræðislegum kosningum. Það ógnar þjóðaröryggi líka hér á Íslandi að hægt sé að beita klækjabrögðum á samfélagsmiðlum til að koma fólki til valda. Skúli Bragi Geirdal sviðsstjóri Netöryggismiðstöðvar segir Ísland með alltof veika löggjöf til að girða fyrir hætturnar. Þóra Tómasdóttir talaði við hann.

Frumflutt

29. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helstÞetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,