Þetta helst

Vitni í Samherjamálinu segist hafa fengið tilboð fyrir að þegja

Namibísk kona sem er vitni í rannsókn Samherjamálsins segist hafa verið boðin greiðsla upp á 85 milljónir íslenskra króna, fyrir hætta spyrja spurninga um rekstur íslenska útgerðarfélagsins í Namibíu árið 2016.

Konan heitir Sharon Neumbo og var stjórnarformaður namibísks félags sem vann með Samherja í útgerð í landinu. Sharon segir sem hafi boðið henni þessa upphæð hafi verið Egill Árnason, starfsmaður Afríkuútgerðar Samherja.

Eftir Samherjamálið kom upp árið 2019 segist Sharon sömuleiðis hafa fengið tilboð upp á um 340 milljónir króna, fyrir tjá sig ekki um málið eða bera vitni í rannsóknum á því. Sharon segir í vitnaskýrlunni þetta tilboð hafi komið í gegnum millilið en peningarnir hafa átt koma frá samstæðu Samherja.

Fjallað er um vitnaskýrsluna yfir Sharon Neumbo og stöðu Samherjamálsins hjá héraðssaksóknara.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

11. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,