Þetta helst

Íslenska leiðin að konungsríki I

Hlutverk forseta Íslands er miklu leiti það sama og hlutverk ríkjandi konunga eða drottninga í öðrum þingræðisríkjum. Íslenska leiðin var farin hér við stofnun lýðveldisins 1944, þegar hlutverk forsetans var skilgreint í stjórnarskránni og hefur það, eins og annað í því ágæta riti, ekki breyst síðan. En túlkun stjórnarskrárinnar er oft alls konar og hefur því hlutverk Bessastaðabóndans- eða freyjunnar, breyst mikið með tímanum. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ragnheiði Kristjánsdóttur sagnfræðiprófessor í þessum fyrri þætti af tveimur um embætti forseta Íslands.

Frumflutt

10. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,