Þetta helst

Hætturnar í eldhúsinu heima hjá þér

E. coli hópsýkingin sem upp kom á leikskóla í Reykjavík í fyrra hefur vakið fólk til umhugsunar um hættur í eldhúsum. Í þessum þætti ræðum við um hættur í eldhúsum á heimilum landsmanna því þar getur verklagið líka klikkað og það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Við ræðum við kennara í matvælaöryggi og heimilisfræði, þau Margréti Sigfúsdóttur og Baldur Sæmundsson. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.

Frumflutt

23. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,