Þetta helst

Rafbyssuvæðing lögreglunnar í gegn um tíðina

Lögreglan á Íslandi er vígbúast enn frekar - tilraunaverkefni með rafbyssur er fara af stað. Lögreglan hefur reyndar viljað rafbyssur í tæpa tvo áratugi, umræðan um það var mjög hávær hér í kring um hrunið. Alls kyns tilraunaverkefni voru gerð, skýrslur skrifaðar, en niðurstaðan var rafbyssuvæðing væri ekki tímabær. Og nú, eftir fregnirnar af mögulegri hryðjuverkaárás á Íslandi bárust, eru rafbyssurnar aftur komnar á borðið. Það eru mjög skiptar skoðanir á því hvort byssurnar auki öryggi borgaranna. Sunna Valgerðardóttir skoðar rafbyssur í Þetta helst í dag.

Frumflutt

3. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,