Þetta helst

Þrýst á RÚV að hætta við Júróvisjón

Það er óhætt segja þrýst á Rúv um sniðganga Júróvisjón á næsta ári. Stjórnendur stofnunarinnar hafa fengið fjölda tölvupósta þar sem farið er fram á RÚV hætti við þátttöku í keppninni eða krefjist þess Ísraelum verði vikið úr henni. Um átta þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Rúv um það sama.

Þóra Tómasdóttir ræðir við Veru Knútsdóttur sem skorar á RÚV hætta við keppni, Jónatan Garðarsson dagskrárritstjóra Rásar 1 og Stefán Eiríksson útvarpsstjóra

Frumflutt

13. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,