Þetta helst

Ungt fólk yfirgefur borgina fyrir betra líf úti á landi

Margt ungt fólk leitar af landsbyggðinni inn í höfuðborgina til mennta sig og komast í störf sem því þykir áhugaverð. Í þessum þætti er rætt við ungt fólk sem velur flytja úr höfuðborginni og út á land. Þau kunna meta lífsgæðin í smábæum þar sem er minna stress og minni tími fer í leiðinlegar bílferðir á milli daglegra viðkomustaða.

Hólmfríður Rut Einarsdóttir flutti með sína fjölskyldu á Egilsstaði en Auðunn Haraldsson stefnir á flutninga með fjölskyldu sinni til Vestmannaeyja. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.

Frumflutt

25. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,