Þetta helst

Tónlistarkonan Laufey - sjálfstæð og vellauðug

Laufey hefur náð ævintýralegum árangri á tónlistarsviðinu á undanförnum tveimur árum. velgengni virðist rökrétt framhald af aðdragandanum. Hún semur tónlistina sína sjálf, útsetur, syngur og leikur á ótal hljóðfæri. Þó hún aðeins 24 ára aldri á hún baki langan tónlistarferil og sigurför hennar er alls engin heppni. Í þessum þætti heyrum við af því hvernig hin kínversk-íslenska listakona varð einn mest spilaði djasstónlistarmaður á Spotify í fyrra. Þóra Tómasdóttir ræðir við Matthías Magnússon, dagskrárstjóra Rásar 2.

Frumflutt

11. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,