Þetta helst

Átökin um Heidelberg í Ölfusi

Landeldisfyrirtækið First Water stendur fyrir dýrustu einkaframkvæmd Íslandssögunnar í Ölfusi. Fyrirtækið gerir athugasemdir við risavaxna mölunarverksmiðju þýska fyrirtækisins Heidelberg. Þess vegna er málið í algjörri biðstöðu og óljóst hvort mölunarverksmiðjan verði byggð. Ingi Freyr Vilhjálmsson talaði við Þorstein Víglundsson talsmann Heidelberg og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur bæjarfulltrúa í Ölfusi.

Frumflutt

20. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,