Þetta helst

Vill refsingar við launaþjófnaði og grimmara eftirlit með síbrotamönnum

Ekkert lát er á fréttum af brotum á erlendu starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði. Launaþjófnaður, hótanir og skipulögð brotastarfsemi þrífst í byggingageiranum, ferðaþjónustu og veitingageira. Þóra Tómasdóttir ræðir við Finnbjörn Hermannsson forseta ASÍ um síbrotamenn og leiðir bættum vinnumarkaði.

Frumflutt

24. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,