Þetta helst

Einfeldningslegar spurningar um stríð í Miðausturlöndum

Á rúmri viku hefur blóðugt stríð Hamas-samtakanna og Ísraelsmanna náð slíkri stigmögnun útlit er fyrir fleiri ríki dragist inn í átökin. Hagsmunaaðilar eru vítt og breitt um miðausturlönd en áhrifin einnig til Evrópu og gætu meðal annars haft áhrif á stuðning annarra landa við Úkraínu.

Þessi þáttur er fyrir þau sem skilja ekki alveg hvað er gerast í kringum Ísrael.

Þóra Tómasdóttir bankaði uppá hjá Silju Báru Ómarsdóttur prófessor í alþjóðasamskiptumeldsnemma í morgun til spyrja hana nokkurra einfeldningslegra spurninga um ástandið.

Frumflutt

16. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,