ok

Þetta helst

Dýrt innanlandsflug: Okkar upplifun

Það er dýrt að búa á Íslandi og það er dýrt að ferðast um Ísland. Sérstaklega í loftinu. Það er dýrara að fljúga á milli Akureyrar og Reykjavíkur en til flestra stórborga í nær-Evrópu. Af hverju? Sunna Valgerðardóttir skoðar dýrt innanlandsflug í þætti dagsins og tekur nýlegt dæmi af fjölskyldu einhverfs drengs sem þarf nú að greiða fullorðinsfargjald fyrir hann til stuðningsfjölskyldunnar vegna þess að hann er orðinn 12 ára.

Frumflutt

20. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,