Þegar norsku hjónin Robert og Trude Steen misstu son sinn Mats úr vöðvarýrnunarsjúkdómi fyrir tíu árum héldu þau að sonur þeirra hefði kvatt einmanna og sveltur á félagsleg tengsl. Fátt benti til þess að sagan hans Mats ætti eftir að hreyfa við milljónum manna um allan heim. Hvað þá enda sem ævintýri á hvíta tjaldinu. Robert Steen sagði Þóru Tómasdóttur sögu sonar síns sem nú er orðin að kvikmyndinni Ibelin.
Frumflutt
23. feb. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.