Þetta helst

Kirkja Ingu Sæland stendur á tímamótum

Ótrúlegur árangur Flokks fólksins í kosningunum um helgina flokkast til mikilla tíðinda. Hvern hefði grunað flokkur sem var stofnaður fyrir einungis átta árum myndi skáka sjálfum Sjálfstæðisflokknum í einu traustasta vígi flokksins í Suðurkjördæmi og 20 prósent atkvæðanna?

Flokkurinn bætir við sig fjórum þingmönnum, er kominn með 10 þingmenn. Hann er kominn í stjórnarmyndunarviðræður með Samfylkingu og Viðreisn eftir atburði morgunsins.

En hvernig stjórnmálaflokkur er þetta og hvaðan kemur hann? Rætt er við einn af stofnendum Flokks fólksins, séra Halldór Gunnarsson í Holti, um uppruna flokksins og Ingu Sæland, og stjórnmálafræðinginn Evu H. Önnudóttur sem setur hann í fræðilegt samhengi.

Umsjón: Ingi F. Vilhjálmsson

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,