Þetta helst

Lækningamáttur ofskynjunarsveppa

Íslenskir ofskynjunarsveppir, trjónupeðlur, eru farnir skjóta reglulega upp kollinum, víðar en á umferðareyjum og öðru graslendi. Við sjáum hverja fréttina á fætur annari þar sem fjallað er um nýjar rannsóknir úti í heimi sem gefa sterklega til kynna virka efnið í sveppunum, ofskynjunarefnið sílósíbin, til margra hluta nytsamlegt. Það hefur svo sem legið fyrir í áratugi, bara ekki farið hátt. Vísindamenn við virta háskóla um allan heim eru margir staðfesta með rannsóknum efnið, það gefið í réttum skömmtum við réttar kringumstæður, geti gert magnaða hluti í meðferð hinna ýmsu geðsjúkdóma, eins og þunglyndi og fíkn. Íslenskir ofskynjunarsveppir vaxa hér víða, en þeir eru ólöglegir með öllu. En hafa 22 þingmenn lagt fram tilllögu sem á breyta lagarammanum í kring um sveppina, meðal annars í ljósi þessarra nýju rannsókna. Sunna Valgerðardóttir fjallar um lækningamátt ofskynjunarsveppa í Þetta helst í dag.

Frumflutt

5. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,