Þetta helst

Vandræðagangur í borginni

Við ræðumum stöðuna í borgarstjórn Reykjavíkur við fréttamanninn Alexander Kristjánsson. Allir flokkar eru búa sig undir sveitarstjórnarkosningar í vor og ýmis tíðindi hafa borist úr ráðhúsinu undanförnu. Samkvæmt vinsældarmælingum virðast borgarbúar frekar óhressir með sína kjörnu fulltrúa í Reykjavík.

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,