ok

Þetta helst

Mannskæðasta skotárás sögunnar í Svíþjóð

Á þriðjudaginn átti sér stað skotárás í skóla í sænsku borginni Örebro þegar 35 ára gamall myrti 10 einstaklinga og særði aðra 10. Hann skaut svo sjálfan sig.

Sænska þjóðin er í sárum segir Anders Svenson, blaðamaður og ritstjóri tímaritsins Spraktidningen sem bjó hér á Íslandi í tæpt ár á sínum tíma.

Blaðamaður Aftonbladet, Staffan Lindberg, segir ýmsum spurningum ósvarað í málinu. Tvær af þeim stærstu eru af hverju árásarmaðurinn gerði þetta og eins hvort lögreglan hafi staðið sig í stykkinu við að reyna að stöðva hann.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

7. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,