Þetta helst

Söfnunarárátta Péturs Arasonar

Á dögunum féll frá einn stórtækasti listaverkasafnari Íslands, Pétur Arason. Hann safnaði af áfergju verkum eftir framúrstefnulega listamenn og átti yfir þúsund verk þegar hann kvaddi þennan heim. Markús Þór Andrésson deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur og Birta Guðjónsdóttir sýningastjóri, segja frá áráttu Péturs og einstöku safni.

Frumflutt

18. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,