Þetta helst

Sýrlendingar á Íslandi vilja endurreisa heimalandið

Kinan Kadoni og Fayrouz Nouh flúðu stíðið í Sýrlandi og settust á Íslandi. Eftir Assad missti völdin í landinu leitar hugur þeirra aftur heim. Þau vonast til friður komist á og vilja taka þátt í endurreisa Sýrland. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau og Ólöfu Ragnarsdóttur fréttamann Rúv og sérfræðing í málefnum Mið-Austurlanda.

Frumflutt

10. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,