Þetta helst

Nikótínóðir unglingar

Íslendingar hafa náð einstökum árangri í því ala upp nýja kynslóð nikótínneytenda þó fáum þyki það fagnaðarefni. Við heimsækjum eina af verslunum Svens og ræðum við ungt fólk sem neytir nikótíns. Við heyrum líka hvað Lára G. Sigurðardóttir, læknir og lýðheilsufræðingur, telur ungt fólk verði vita um áhrif nikotíns.

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,