Þetta helst

Allra fegursta útgáfan af Ó helga nótt

Í þessum þætti fjöllum við um lítið lag sem vekur sterk hughrif. Lagið Ó helga nótt er stundum kallað krúnudjásn jólalagabankans. Jólalegasta jólalag allra tíma. En kynslóðunum ber ekki saman um hvaða útgáfa af laginu er allra fegursta. Við leitum álits hjá Sigga Gunnars, Sigríði Thorlacius, Björgvini Halldórssyni og Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

18. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,