Þetta helst

Framtíð kornræktar á Íslandi

Mikilvægi innlendrar kornræktar hefur aukist verulega undanfarin ár. Stjórnvöld hafa lofað skoða leiðir til efla innlenda matvælaframleiðslu til tryggja fæðuöryggi landsins sem verður brothættara með hverju árinu - hvort sem það er stríðsrekstri, smitsjúkdómafaröldrum eða hamfarahlýnun kenna. Tilraunastjóri Landbúnaðarháskóla Íslands segir í Þetta helst íslenska landbúnaðarkerfið svo brotið þegar kemur kornrækt, það í rauninni hvorki hægt selja íslenskt korn ráði, kaupa það. Það er enginn markaður með korn því það ræktar enginn korn, og það ræktar enginn korn því það er enginn markaður með korn. Eins konar pattstaða sem er ómögulegt vinna sig út úr. En þessu stendur til breyta, mögulega með stofnun kornsamlags eins og þekkist í Skandinavíu. Þetta helst skoðaði hvaða möguleika við höfum þegar kemur kornrækt á Íslandi og ræddi við Hrannar Smára Hilmarsson, plöntuerfðafræðing og tilraunastjóra LBHÍ.

Frumflutt

7. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,