Þetta helst

Er að gefast upp eftir 33 ár í löggunni

Ragnar Jónsson er blóðferlasérfræðingur í tæknideild lögreglunnar. Hann hefur verið lögreglumaður í 33 ár og elskar starfið sitt. En þetta ár hefur verið það erfiðasta á hans ferli og er svo komið hann er farinn hugsa sér til hreyfings. Átta manndrápsmál á árinu hafa tekið sinn toll. Þóra Tómasdóttir ræddi við hann.

Frumflutt

25. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,