Þetta helst

Ósáttu óperusöngvararnir II

Íslenska óperan er eiginlega eini starfsvettvangurinn fyrir klassískt menntaða söngvara þessa lands. En óánægjan með stofnunina og hvernig henni hefur verið stjórnað er svo mikil söngvararnir krefjast þess stjórnendur víki, almennilegri þjóðaróperu verði komið á laggirnar og fólk taki þar við taumunum sem hefur menntun og skilning á faginu. Söngvarar setja stórt spurningarmerki við það hvernig hátt í milljarði króna af ríkisfé hefur verið varið undanfarin þrjú ár, þar sem ekkert nýtt verk hefur verið sett á fjalirnar þrátt fyrir stórar fjárveitingar. Við töluðum við óperusöngvara og fengum vita hvers vegna þeir eru ósáttir.

Þetta helst er fréttaskýringaþáttur þar sem fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.

Frumflutt

21. júní 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,