Þetta helst

Nýr klettastígur í Esjunni

Í þessum þætti förum við eftir nýlögðum klettastíg sem reistur hefur verið um Fálkaklett í Esjunni. Stígurinn er í anda hinna ítölsku via ferrata leiða sem fyrst voru lagðar um klettabelti alpanna fyrir nokkur hundruð árum siðan og voru m.a. mikilvægar flóttaleiðir á stríðstímum. Það sem byrjaði sem galin og óraunhæf hugmynd vatt fljótt uppá sig. Ekki síst eftir Haraldur Örn hafði samband við Fjallafélagann og þúsund þjalasmiðinn Stein Hrút Eiríksson. Þóra Tómasdóttir slóst með þeim í för.

Frumflutt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,