Jólasýning Þjóðleikhússins og myrk saga Spánar
Í Þjóðleikhúsinu um jólin verður sett upp leikrit sem byggir á verki spænska skáldsins Federico García Lorca, Yerma. Kjarninn í verkinu snýst um þrá aðalsöguhetjunnar eftir því að…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.