Þetta helst

Bakvið tjöldin á kosningavöku RÚV

Um eða yfir hundrað manns koma Kosningavöku RÚV sem hefst klukkan tíu á laugardagskvöld eftir kjörstöðum í forsetakosningum lokar. Stífar æfingar fyrir stóra kvöldið hafa staðið yfir alla vikuna. Undirbúningur fyir kosningaumfjöllun RÚV hófst strax í janúar, en síðastliðinn mánuð hefur allt verið sett á fullt í tryggja kosningavakan gefi sem besta mynd af niðurstöðum kosninga og áhorfendur fái greinargóðar upplýsingar um leið og þær berast.

Kosningavakan stendur yfir þar til ljóst er hver verður forseti, hvort sem niðurstaða fæst um miðja nótt eða morgni.

Þetta helst leit inn á æfingu og Eyrún Magnúsdóttir ræddi við ýmsa reynslubolta kosningasjónvarpsins.

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,