Þetta helst

Drykkjuskapur íslensks þingmanns í Noregi

Í þessum þætti ætlum við ræða um drykkjuskap og fyllerí. Því drykkjuvenjur Mímis Kristjánssonar, hins hálf íslenska þingmanns norska sósíalistaflokksins Rautt, hefur heldur betur orðið umtalsefni í norskum fjölmiðlum undanförnu. Þóra Tómasdóttir ræddi við Atla Stein Guðmundsson sem er blaðamaður Morgunblaðsins í Noregi.

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,