ok

Þetta helst

Haustlitirnir: Náttúran býr sig undir vetrarkomu

Haustið er uppskera sumarsins og undirbúningur fyrir veturinn. Náttúran breytir um lit til að leggjast í dvala, plönturnar færa næringuna niður í ræturnar og fella fagurgul laufin til að geta tekist á við vorið eftir kuldann og myrkrið í vetur. Skógfræðingar segja að á Íslandi sé æskilegt æskilegt fyrir plönturnar að haustlitirnir verði komnir í kringum 1. október. Það þýðir að þær séu heilbrigðar, að þeim líði vel. Og svo er þetta líka alveg voðalega fallegt. Haustlitir plantna eru birtingarmynd þess þegar þær undirbúa sig fyrir veturinn - að leggjast í dvala. Haustlitirnir eru á dagskrá Þetta helst í dag.

Frumflutt

21. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,