Þetta helst

Fylgi íhaldssamari flokka til hægri vanmetið í könnunum

Niðurstöður úr rannsóknum tveggja stjórnmálafræðinga benda til þess fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokksins og Flokks fólksins vanmetið í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. sama skapi ætla fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar ofmetið. Rannsóknirnar byggja á síðustu þremur Alþingiskosningum. Árið 2016, 2017 og 2021.

Rætt er við Agnar Freyr Helgason, dósent í stjórnmálafræði, um þessar rannsóknir. Hann er höfundur kafla í glænýrri bók um stjórnmálafræði ásamt Evu H. Önnudóttur prófessor þar sem fjallað er um fylgiskannanir.

Bókin heitir Lognmolla í ólgusjó: Alþingiskosningarnar 2021 og kjósendur í áranna rás. Kaflinn sem þau Agnar Freyr og Eva skrifa í þessari bók heitir Fylgiskannanir: Ónákvæmar, ómarktækar, leiðandi og villandi.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

26. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,