Þetta helst

Ránið á Villa villisvíni upplýst

Ráðgátan um uppstoppaða pólska villisvínið Villa vakti athygli þegar Þetta helst fjallaði um hana í síðasta mánuði. Danskur TikTok-áhrifavaldur tók málið meðal annars upp þar í landi.

Málið fjallar um það uppstoppuðu pólsku villisvíni á stærð við manneskju var stolið úr bílskúr á heimili fjölskyldu í Hafnarfirði árið 1996. Árið 2015 var villisvíninu skilað til fjöslkyldunnar.

Í þessum þætti af Þetta helst er fjallað um ferðalag villisvínsins á þessum árum og sagt frá því hvar það var og hver skilaði því. Rætt er við Hafnfirðinginn Jón Össur Hansen.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

13. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,