Þetta helst

Boðar lausn við mengun frá líkbrennslu

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir fer fyrir Tré lífsins sem gjarnan vill reisa nýja bálstofu með mengunarvörnum í Garðabæ. Bálstofan í Fossvogi mengar svo mikið nágrannar eru orðnir langþreyttir. Sigríður Bylgja segir hins vegar fyrirstaðan fyrir framkvæmdunum svaraleysi frá dómsmálaráðherra. Við heimsækjum Sigríði Bylgju og spyrjum Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra út í málið. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Frumflutt

12. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,